Mér finnst ekkert meira kósý en kertaljós...
Ég elska að föndra,sauma og handavinnast... og var að vafra um á google,
og rakst á þessa skemmtilegu uppskrift af hekluðum kertastjökum hjá einni íslenskri konu .
Hún kallar sig handod.blogspot.com
-Hérna eru kertastjakarnir sem ég gerði
Spennandi! Kemur ekkert smá vel út.
ReplyDeleteVerð svaka stolt í hjartanu mínu að sjá þetta hjá þér c",)