Saturday, March 12, 2011

Blúndur...


-
Í dag ákvað ég að kíkja í Nytjamarkaðinn hérna í eyjum, og var sko ekki svikin ! 
Ég fann fjórar tegundir af blúndum alveg marga marga metra, 
og þetta fallega vintage hálsmen á einungis 1000 kr.!!! gera aðrir betur! :D
Þannig núna get ég misst mig í að sauma einhvað fallegt úr þessum fallegu efnisbútum/blúndum!

(bleik-hvít,fjólu-purpurauð,og tvennskonar hvítar blúndur)


-
Góða helgi!
Kv. Sigga Unnur




1 comment:

  1. Það verður öruglega eitthvað fallegt gert úr þessum!
    Það verður gaman að fylgjast með:)

    ReplyDelete