Sunday, March 20, 2011

 Guðmunda Guðrún er ein af þeim konum sem er bara flott ! Innan og að utan!
Hún er töff týpa, hefur gott tískuvit, á fallegt heimili og er sannkallaður listamaður!
Hún er lærður hárgreiðslusveinn, og er að klára sjúkraliðarnám.

Hún saumar og hannar, heklar, prjónar og allt annað sem kemur að handavinnu.
Guðmunda var einungis 10 ára gömul þegar hún hannaði og
saumaði fyrstu flíkurnar á dúkkurnar sínar.

Ég fékk að kíkja heim til hennar og taka myndir af fallega heimilinu hennar , 
kjólum sem hún hefur hannað og saumað, og af ýmsu dóti sem hún hefur hannað og er að vinna að.

Guðmunda tekur við sérpöntunum, hún hefur flíkurnar júník, og engar eins.
Hún kallar sig -Guðmunda design- og hér er email-ið hennar ef þið viljið hafa samband við hana.

gudmundagudrun@hotmail.com















 -

Takk fyrir mig
-Sigga Unnur

3 comments:

  1. Gordjoss!!!
    Bæði myndirnar og allt dótaríið hennar, og hún!
    Gaman með nýju vélina ? ;) Magnað hvað hún er skörp!

    ReplyDelete
  2. Já hún er greinilega hönnuður mikill! Elsku hárskrautið hennar og heimilið er mjög fallegt! Æðislegar myndir og vönduð vinna!

    ReplyDelete
  3. já hún er sko sannarlega með etta hún frænka mín bara snillingur og yndisleg manneskja þar að auki =)

    ReplyDelete