Wednesday, April 13, 2011

Þokudagar...


Það eru ekki allir hrifnir af þokunni, en ég get ekki annað en ELSKAÐ hana!
Allt einhvað svo hljóðlegt og fallegt! 
    Fór um daginn í bíltúr með manninum mínum, og stoppaði á einum stað
sem ég bara varð að taka myndir.










Vonandi njótiði myndanna! 










7 comments:

  1. Flottar myndir :)

    Kv. Jóna Heiða

    ReplyDelete
  2. alveg sammála þér um þokuna, getur verið svo kósí :) myndirnar eru ekkert smá fallegar, er þetta í eyjum?

    ReplyDelete
  3. takk! :D
    herðu Já þetta er í eyjum ;D

    ReplyDelete
  4. Mjög töff myndir. Þessi skygging í hornunum, er það bara eftirvinnsla?
    Kv,
    Beta.

    ReplyDelete
  5. Takk Beta!
    Herðu nei ég var akkurat svo ánægð með þessa útkomu, þetta er bara natural :D

    ReplyDelete
  6. Afhverju vill mitt comment ekki festast?
    Vonandi gengur það núna , ég commentaði allavega í gær.
    Þessar myndir eru meiriháttar listaverk. Er búin að skoða þær aftur og aftur og aftur!
    Knús GM

    ReplyDelete
  7. Virkilega flottar myndir Sigríður!
    Þú ert svo klár.
    Skemmtilegt blogg, ég er búin að renna í gegnum þetta allt saman!

    Bestu bestu bestu kveðjur!

    ReplyDelete