Saturday, April 9, 2011

Kjúklingasalat!



Ég elska kjúklingasalat.... 
og tala ekki um þegar maðurinn minn biður um það í kvöldmatinn :D




Þetta kjúllasalat er ala Guðný Sigurmundsdóttir yndisleg vinkona og mágkona.

-Síð smá hrísgrjón og set þau í botninn
-Kál og annað grænmeti
-Sker niður kjúklingabringurnar og steiki svo á pönnu með smá olíu 
og góðu kryddi, eins og aromat og kjúllakryddi. 
- Set brauðmola(harða) 
- Fetaost
-Borða þetta með smá dash af Dijon hunangsósu.








No comments:

Post a Comment