Sunday, February 27, 2011


-


-Þetta er fyrsta bloggið mitt eftir margra ára pásu! 
Þetta er búið að vera mjög lengi í býgerð að byrja með blogg, en hef alltaf sett það á stopp,
svo ég ákvað að byrja aftur að blogga því ég er búsett í litlu bæjarfélagi sem
ég hef ekki mikið annað að gera eins og er.  Þetta blogg verður hinsvegar meira myndablogg þar sem
ég er svokallaður áhugaljósmyndari, og er nánast alltaf með myndavél við hönd. 
Ég mun setja myndir af öllu því sem mér þykir vera sköpunargleði og það
sem veitir mér innblástur í daglegu lífi. -

- - - 

Ég held að allir geta verið sammála mér með það að þeir haldi uppá 
suma hluti meira en aðra . 
Ég ákvað að taka þrjá hluti sem mér þykir vænst um og sem ég nota óspart !

1. Kambur sem ég keypti í Isis fyrir 4 árum. 
Kambur sem ég hef notað mikið í gegnum tíðina,
rómantískur og fallegur.


2. Eyrnalokkar sem Petra vinkona mín gaf mér í gjöf. 
Þessir lokkar eru alltaf í uppáhaldi, þeir eru léttir og passa við allt!


3. Kjóll sem maðurinn minn keypti í Ameríku fyrir nokkrum árum,
í uppáhalds búðinni minni Urban Outfitters. 
Gaman að segja frá því að hann ersamansettur úr tveimur skyrtum .
Mjög klæðilegur og töff.





-

kv. Sigga Unnur

---
--
-





No comments:

Post a Comment