Wednesday, June 29, 2011

Brúðkaup Hilmars & Sísí

Fórum hjónin í brúðkaup til vinar okkar, 
sem var yndislegt og fallegt í alla staði!
Gaman að getað notið þess sem gestur.
Það var komið fram við okkur eins og við
værum konungborinn með dýringdis 3.ja rétta máltið!!! 




Athöfnin

---


Takk fyrir okkur Hilmar & Sísí


1 comment:

  1. takk fyrir okkur, takk fyrir að verja deginum með okkur. takk fyrir fallegu myndirnar og fallegu tónlistina :-) þið eruð æði :-)

    ReplyDelete