Thursday, April 28, 2011

Wednesday, April 13, 2011

Þokudagar...


Það eru ekki allir hrifnir af þokunni, en ég get ekki annað en ELSKAÐ hana!
Allt einhvað svo hljóðlegt og fallegt! 
    Fór um daginn í bíltúr með manninum mínum, og stoppaði á einum stað
sem ég bara varð að taka myndir.










Vonandi njótiði myndanna! 










Saturday, April 9, 2011

Kjúklingasalat!



Ég elska kjúklingasalat.... 
og tala ekki um þegar maðurinn minn biður um það í kvöldmatinn :D




Þetta kjúllasalat er ala Guðný Sigurmundsdóttir yndisleg vinkona og mágkona.

-Síð smá hrísgrjón og set þau í botninn
-Kál og annað grænmeti
-Sker niður kjúklingabringurnar og steiki svo á pönnu með smá olíu 
og góðu kryddi, eins og aromat og kjúllakryddi. 
- Set brauðmola(harða) 
- Fetaost
-Borða þetta með smá dash af Dijon hunangsósu.